Færsluflokkur: Íslenskt mál
6.6.2007 | 14:30
Ekki einleikið...
Ég fletti í gegnum einhvern myndbandaauglýsingabækling eða -blað í gær, sem heitir því frumlega nafni Myndir eða eitthvað í þá veruna. Þar rakst ég á setninguna "það er ekki einleikið að vera meðal fræga og fallega fólksins í...l". Á eftir fylgdi svo lýsing á hvað einhver stjarnan ætti það erfitt bara vegna fegurðar sinnar.
Af hverju í ósköpunum er fólk að nota orðatiltæki sem það veit ekki hvað þýðir? Þetta er líklega sama kýrskýra fólkið og heldur að kýrskýr þýði að vera klár.
Íslenskt mál | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Staldrið
Reglulegir viðkomustaðir
- OKUR Okrið á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?