Færsluflokkur: Vísindi og fræði
4.6.2007 | 13:43
Stormur í vatnsglasi?
Það eru alltaf einhverjar dómsdagsspár í gangi. Það er vegur þessarar aldar. Fyrir stuttu síðan birtist þessi grein http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1269866 þar sem nú eru allir hættir við að hafa smá-ísöld á norðurhveli. Ætli það sé þá svona 3 vikur í að þeir blása þessa tilteknu dómsdagsspá af líka?
Málið er nokkuð einfalt, við eigum að reyna að gera sjálf eins og við þykjumst vera að kenna börnunum okkar, ganga vel um. Það skiptir ekki máli hvar, heima, hjá öðrum, úti í náttúrunni. Það er líka alveg morgunljóst að maðurinn er ekki að fara að flytja í torfkofa aftur, lýsa upp með lýsislömpum, hita vistarverur með búpeningi, skipta yfir í hestvagna. Við verðum einfaldlega að lifa með þeim veruleika sem við höfum ákveðið að skapa okkur.
Bráðnun íss hraðar áhrifum hlýnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Staldrið
Reglulegir viðkomustaðir
- OKUR Okrið á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur