26.4.2007 | 11:29
Boðun eða besta þýðingin
Óttalegt bull er þetta.
"skemmtilegt verkefni í fermingarfræðslunni, þ.e. að fermingarbörnin væru látin skrifa þekkta biblíutexta á SMS og senda þá til félagsins sem mundi velja þá bestu úr"
Þekktir textar úr biblíunni eru væntanlega þekktir og hægt að meta strax hver er bestur. Hvað á að ráða hvað er besti textinn í þessu tilfelli? Hverra manna barnið er? Eða vilja þýðendur fá viðurkenningu hver á bestu línuna og eru þær þá merktar hver snaraði hvaða línu. Er kannski búið að raða versum nýju þýðingarinnar í röð eftir "gæðum" og þeir sem senda inn réttu versin fá klapp?
![]() |
Biblíuvers á SMS máli? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Staldrið
Reglulegir viðkomustaðir
- OKUR Okrið á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 10988
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Af mbl.is
Innlent
- Einstök stund í Vatíkaninu
- Eldur sækir mjög hratt upp brattlendi
- Verið að draga niður námið og umgjörð þess
- Húsfyllir á minningartónleikum
- Helsingjar þurfa ekki að vera áhyggjuefni
- Einangraðir og handjárnaðir við belti
- Ein elsta ljósmynd frá Íslandi glötuð
- Íslendingar þurfi að passa sig á því sem þeir segja
- Nemendur FG styrktu BUGL um 1,2 milljónir
- Víðáttumikil og hægfara lægð stjórnar veðrinu
Erlent
- Fundurinn í dag gæti orðið sögulegur
- Segist tilbúinn í hlutlausa rannsókn
- Yfir 250 þúsund manns við útför páfa
- Trump og Selenskí áttu mjög árangursríkan fund
- Hamas sögð opin fyrir 5 ára vopnahléi
- Beint: Útför Frans páfa
- Selenskí og Trump funda mögulega í Róm
- Aðgerðir Trump-stjórnarinnar minni á McCarthyisma
- Rússland og Úkraína mjög nálægt samkomulagi
- Héraðsdómari reyndi að koma manni undan handtöku
Athugasemdir
Fyrir utan nú það hvílík ótrúleg hræsni það er af þjóðkirkjunni - með biskup fremstan í flokki - að fella tillögu um giftingu samkynhneigðra á þeirri forsendu að kirkjan "geti nú ekki hlaupið eftir hvaða tískubólu sem er", en tilkynna sama dag að hún ætli að þýða biblíuna á unglingamál ársins 2007! Þessu fólki er ekki sjálfrátt.
Árni Heimir Ingólfsson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.