24.1.2008 | 13:57
Í alvöru?!
Ég var ekki viðstödd og get því ekki dæmt um hvort rétt er með farið.
"Mótmælendur höfðu enda hátt við ráðhúsið í hádeginu og hrópuðu hættið við" og létu sírenur hljóma. Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, upphóf mikið lófatak er hann kom til ráðhússins og fylgdu mótmælendurnir honum á fund borgarstjórnar. "
En mér finnst þetta eitthvað undarlegt, ótrúlegt. Það má svo sem vera að Dagur hafi klappað með ungliðum þegar hann gekk til ráðhússins, en að hann hafi upphafið mikið lófatak hljómar eins og úr vísindaskáldsögu fyrir mér. Einhver frá plánetunni zorglúbb með 14 hendur gæti kannski upphafið mikið lófatak, svona einn og sér, en ekki Dagur.
.... Jah, nema eitthvað varðandi hans uppruna hafi farið framhjá mér.
Sýnir sterka stöðu fráfarandi meirihluta" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Staldrið
Reglulegir viðkomustaðir
- OKUR Okrið á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Af mbl.is
Íþróttir
- Frá út tímabilið en framlengdi
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
Athugasemdir
Kannski er hann með fjórar auka hendur en er með þær faldar undir jakkanum...
Dexxa (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 19:22
Hann kannski stappaði líka niður fótunum, ruggaði sér í lendunum og snéri sér í hring ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.1.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.