10.6.2009 | 13:12
Pínulítiđ málfrćđituđ
Mér er oftast sama ţó mýs finnist í brauđi í útlöndum, en ég rak augun í ađ fréttaritari skrifar "brauđhleifinni" og mér steinhćtti bara ađ vera sama. Ţetta gerđi hann ekki einu sinni heldur tvisvar sinnum!
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/06/10/mus_fannst_i_maltbraudi/
Hleifur er karlkyns orđ en ekki kvenkyns.
Hleifur, hleif, hleif/hleifi, hleifs -- Hleifurinn, hleifinn, hleifnum, hleifsins
Ţađ er ekki -hleifinni!
Tenglar
Staldriđ
Reglulegir viđkomustađir
- OKUR Okriđ á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Samkvćmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóađri mjólk.
Hvernig kaffi ert ţú eiginlega?
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóađri mjólk.
Hvernig kaffi ert ţú eiginlega?
Athugasemdir
Meira ađ segja ég vissi ađ hleifur vćri karlkynsorđ elsku hleyfin mín.
Offari, 10.6.2009 kl. 15:03
Er ekki nćr ađ skrifa svolítiđ oftar en á ársfresti?
Sigurjón, 11.6.2009 kl. 21:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.