4.10.2007 | 23:05
Upplýstir ţjófar.
Mér er algerlega fyrirmunađ ađ skilja hverju auglýsingar um ađ ţjófnađur varđi viđ lög og verđi kćrđir eiga ađ skila. Ţetta vita allir. Líka fólk í öđrum löndum. Ţjófnađir eru alls stađar ólöglegir. Ţess vegna til dćmis hafa ţjófar tilhneigingu til ađ fremja glćpinn svo ađrir sjái ekki til. Viljum viđ ađ ţjófarnir dáist ađ einstakri greind okkar ţar sem ţeir horfa á snyrtilega framsettar auglýsingar um augljósa hluti međan ţeir rćna og rupla? Og ţađ á mörgum tungumálum! Flottir ţessir Íslendingar vita ţetta á mörgum tungumálum.
Ţetta nálgast nú fáránlegar upplýsingar sem finna má međ ýmsum hlutum til dćmis í Bandaríkjunum:
- Ekki má ţurrka ketti í ţessum örbylgjuofni.
- Kaffiđ í ţessum bolla getur veriđ heitt og brennt ţig sé ţví hellt niđur.
- Ekki má strauja ţessa flík međan barniđ er enn í henni.
Erum viđ á hrađferđ ađ nćstu tilnefningu til Darwins-verđlaunanna?
Hćttum nú ađ láta eins og fífl, síum frekar rćflana í burtu og hleypum fólki ekki inn í landiđ nema ţađ sé ekki á sakaskrá (neins stađar): "Viđ viljum ekki svona fólk hér". Pff pff pff. Viđ verđum líklega kát ţegar viđ verđum spurđ um sakavottorđ nćst ţegar á ađ sóla sig á Costa Del Sol eđa versla í Köben. Já, ţetta virkar í báđar áttir sko.
Tenglar
Staldriđ
Reglulegir viđkomustađir
- OKUR Okriđ á Íslandi
- Leirbulla
- Einherji
- Silfrið
- Víkverjavofan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Nýjasta vitleysan
Ég er...
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóađri mjólk.
Hvernig kaffi ert ţú eiginlega?
Athugasemdir
Skemmtilegt innlegg hjá ţér í umrćđuna um útlendingana og um heimsku mannanna
Fríđa Eyland, 5.10.2007 kl. 22:46
Sammála Fríđu, híhí, nú tökum viđ Darwininn á innflytjenda"vandann". Annars er ég sammála međ sakarskrá. Ađ sjálfsögđu og ég verđ víst seint sökuđ um ađ vilja ekki taka vel á móti nýjum Íslendingum, hvađ sem annađ má um mig segja.
Mikiđ djö.. er ég ánćgđ međ punktinn um ađ ţetta virki í báđar. Ţađ eru nefnilega svo margir sem ekki átta sig á ţví.
Smjúts á ţig bloggvinkona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 22:51
Smmála báđum hér ađ ofan sem ađ segja allt sem ađ ég vildi sagt hafa hér
. Flottur punkturinn um áttirnar tvćr!
Sunna Dóra Möller, 6.10.2007 kl. 13:21
Góđir punktar.
..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.10.2007 kl. 11:47
já ţetta virkar víst í báđar áttir
Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 18:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.